Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Mía er týnd

Þessi litli dýrlingur flaug út klukkann og er enn ófundinn. Eigandinn hefur verið að labba seinustu 2-3 tíma að leita og leitar enn. Flaug út frá Mýrarseli - ef þið sjáið hana, endilega hafa samband í síma 616-8452. Hún heitir Mía.

Skráð 31 Mar 2025

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Ester Linda Hansdóttir

Netfang: esterlindahansdottir@gmail.com

Símanúmer: 6168452