Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Kata er týnd

Kata er bröndótt með grábrúnan, brúnan, svartan og hvítan feld. Hún er með hvíta sokka, hvíta bringu og hvítt hjá trýninu. Einnig er hún með hvíta línu efst á aftari hægri löppinni og einn hvítan blett efst á bakinu vinstra megin. Loppurnar hennar og nebbi eru bleik og augun hennar eru græn. Hún er geld og örmerkt með gula endurskinsmerkja ól sem er með hringlóttu silfurlituðu spjaldi þar sem stendur KATA. Hún varð 13 ára 1.apríl.

Skráð 15 Okt 2024

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Helga María Kulp

Netfang: helgamariakulp99@gmail.com

Símanúmer: 6969659