Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Styrjöld er týnd

Silfur bröndótt lítil læða. Með fölgul og græn augu. Ljósbrúnt nef með svörtum ramma. Silfraðar loppur með svörtum þófum. Hvít snoppa.

Skráð 29 Mar 2025

Upplýsingar um eiganda

Nafn: María Dögg

Netfang: mariabyfluga@gmail.com

Símanúmer: 789-1740